laugardagur, 26. júní 2010

portrett af Agli.

Ég var að gramsa í tölvunni og fann þessa mynd sem mig minnir að ég hafi gefið Bjarna bróður í jólagjöf. (ekki amalegt fyrir hann að hafa lítinn frænda uppi á vegg).

Datt í hug að skella henni hér inn. Mér finnst hún líkjast honum, ég hefði annars ekki látið hana frá mér, hvað svo sem öðrum finnst.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli